SAFNSENDINGAR TIL ÍSLANDS

Einn gámur, einn útflutningur, nokkrar pantanir

Safnsendingar ganga út á að deila flutningsrýminu í gáminum með öðrum viðskiptavinum. Á þann hátt getur þú pantað færri vörur hjá okkur en samt látið senda þær til Íslands. Það þýðir að þú getur keypt efni í Póllandi og fengið þau til Íslands án þess að þurfa að greiða fyrir heilan gám.

FLUTNINGUR Á SMÁUM VÖRUM

Viltu panta vörur sem komast fyrir á einu eða tveimur brettum? Það er óþarfi að hafa áhyggjur af flutningskostnaði þótt þú sért frá Íslandi. Við eigum í samvinnu við reynda flutningsaðila sem sjá um alþjóðlegar safnsendingar. Við komum pöntuninni þinni fyrir í einum gám sem þú deilir með öðrum viðskiptavinum.

HVERNIG GANGA ALÞJÓÐLEGAR SAFNSENDINGAR NÁKVÆMLEGA FYRIR SIG?

Það hvernig safnsendingar virka er einfalt. Í einn gám er t.d. lestað einu bretti af smáum vörum sem þú pantar hjá okkur. Við komum pöntuninni þinni fyrir með pöntunum annarra viðskiptavina. Á þann hátt nær kostnaður við sendingu aðeins yfir einn gám og þessum kostnaði er deilt niður á nokkra viðtakendur. Þegar sendingin nær á áfangastað er henni skipt niður í einstakar pantanir á meðan beðið er eftir því að þú komir að ná í hana.

HVER ER KOSTNAÐUR VIÐ SAFNSENDINGAR?

Kostnaður við safnsendingu er 650 evrur fyrir eitt EURO bretti.

Fyrir stærri pantanir útbúum við sérstakt tilboð.

  • SKREF 1

    1

    Þú sendir inn fyrirspurn

  • SKREF 2

    Við útbúum tilboð

    2

    SKREF 2

  • SKREF 3

    3

    Þú borgar staðfestingargjald

  • SKREF 4

    Við tökum saman pöntunina

    4

    SKREF 4

  • SKREF 5

    5

    Við undirbúum sendingu

  • SKREF 6

    Við sendum

    6

    SKREF 6

  • SKREF 7

    7

    Þú færð skjölin

    Öll útflutningsskjöl ásamt myndum úr lestun og sambandsupplýsingum til tollmiðlara á Íslandi og afhendingarstað í Reykjavík.

  • SKREF 8

    Þú sendir skjölin til tollafgreiðslu

    8

    SKREF 8

  • SKREF 9

    9

    Þú greiðir kostnaðinn og tekur á móti vörunum

SENDINGIN OG VÖRURNAR HAFA NÁÐ Á LEIÐARENDA. HVAÐ NÆST?

Eftir losun á áfangastað þarf að sækja vörurnar. Oftast á losunarstað en einnig er hægt að fá sent á uppgefið heimilisfang. Spyrðu ráðgjafa okkar út í þann möguleika.

Samband

Skandpol Eksport logo

Patrycjusz Brechelke

office@skandpol.eu

Paweł Bianga

oferty@skandpol.eu

ul. Ogrodników 25
84-240 Reda
NIP 588-212-52-60

Obowiązek Informacyjny